Fullnýtt ár: Ársuppjör Íslenska sjávarklasans 2023

Fullnýtt ár: Ársuppjör Íslenska sjávarklasans 2023

Fullnýtt ár Ársuppgjör Íslenska sjávarklasans Á meðan við setjum okkur í stellingar fyrir 2024 er ekki úr vegi að líta um öxl og taka saman hvað síðasta ár bar með sér og hvernig við sjáum fyrir okkur að halda áfram að vaxa á nýju ári. Árið 2023 var ár 100% fisksins....
100% Fish Annual Report

100% Fish Annual Report

Prepared by Thor Sigfusson, Alexandra Leeper, Clara Jégousse and Melanie Siggs. Highlights Unprecedented value from Cod Iceland has successfully transformed a single Atlantic cod from around $12 to $5000 by find value creation opportunities from every part of the...
Hvar verða höfuðstöðvar blárrarnýsköpunar?

Hvar verða höfuðstöðvar blárrarnýsköpunar?

Á skömmum tíma hafa mörg af mest hraðvaxandi fyrirtækjum hérlendis verið seld erlendum fjárfestum. Við fögnum þessum aukna áhuga erlendra fjárfesta á íslenskri nýsköpun og auðlindum henni tengdri. En þessi þróun kallar þó á að við metum hvaða áhrif hún getur haft á...
Samnýting á hafinu

Samnýting á hafinu

Eftir því sem sókn eftir aðstöðu á hafinu eykst fyrir fjölbreytta starfsemi kann að vera stutt í að stjórnvöld þurfi að taka ákvarðanir um forgangsröðun og stefnu varðandi hvernig svæðum á hafinu verði ráðstafað. Munu fjölnota rými (multi use space) á hafsvæðinu við...
Heyrir peningalyktin sögunni til?

Heyrir peningalyktin sögunni til?

Fiskifýla, betur þekkt hér á landi sem peningalykt, hefur reynst þröskuldur fyrir sölu á fiskipróteinum til manneldis. Í nýrri grein, sem birtist í vísindatímaritinu Applied and Environmental Microbiology, segir að með tiltekinni ensímvinnslu megi eyða þessari lykt. Í...