Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Meðlimum klasans fjölgar

Meðlimum klasans fjölgar

Það hefur verið mikið um nýja klasameðlimi hjá okkur á síðustu mánuðum.  Eins og áður er þar mikil breidd af nýsköpun. Hér eru bara þau fyrirtæki sem tengjast bláa hagkerfinu og eru nú hluti af klasanum. Fyrst er að nefna Primex sem flutti nýverið í Hús sjávarklasans...

Örnámskeið í hafrétti fyrir almenning

Örnámskeið í hafrétti fyrir almenning

Hafréttarstofnun Íslands og Íslenski sjávarklasinn gangast fyrir námskeiði í hafrétti fyrir almenning í Húsi Sjávarklasans, Grandagarði 16, Reykjavík, föstudaginn 7. október 2022 kl. 9.00 til 12.00. Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans, setur...

SideWind og Alvar vinna til verðlauna

SideWind og Alvar vinna til verðlauna

Í tilefni opnunar Íslensku sjávarútvegssýningarinnar veitti Íslenski sjávarklasinn tveim nýsköpunarfyrirtækjum sérstök verðlaun fyrir framúrskarandi hugmyndir og tækni sem dregur úr mengun og bætir umhverfið. Fyrst er til að taka nýsköpunarfyrirtækið SideWind sem...

Sjávarakademían- The Ocean Academy

Sjávarakademían- The Ocean Academy

Sjávarakademían býður uppá einnar annar nám í haftengdri nýsköpun. Ertu með viðskiptahugmynd sem þig vantar aðstoð með? 1 önn, 6 lotur, 1 lokaverkefni, 36 einingar Áfangar sem eru kenndir: Nýsköpun, sjálfbærni og lokaverkefni Umhverfismál og sjálfbærni Markaðs- og...

Umhverfisráðherra býður til fundar

Umhverfisráðherra býður til fundar

Umhverfisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson bauð helstu samstarfsfyrirtækjum og -stofnunum Sjávarklasans til hádegisverðar í Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytinu þriðjudaginn 30. ágúst síðastliðinn. Á fundinum kynnti ráðherra verkefni Sjávarklasans í umhverfismálum...

Sendiherra Japans á Íslandi sækir Sjávarklasann heim

Sendiherra Japans á Íslandi sækir Sjávarklasann heim

Sendiherra Japans á Íslandi, herra Ryotaro Suzuki og ráðgjafi hans frú Sachiko Furuya fengu leiðsögn um Íslenska Sjávarklasann frá fyrrverandi ráðherra og aðalráðgjafa Íslenska Sjávarklasans Árna M. Mathiesen á dögunum. Í framhaldi af leiðsögn Árna var rætt um allt...