FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Frumkvöðlasetur sjávarklasans – formleg opnun
Eimskip, Icelandair Cargo, Brim og Mannvit í samvinnu við Hús sjávarklasans og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa tekið höndum saman og opnað nýtt frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans við Reykjavíkurhöfn. Ætlunin er að skapa þannig vettvang fyrir hugmyndir og verkefni...
Greining Sjávarklasans: Nýsköpunarfjárfesting þarf að aukast til muna
Í nýrri Greiningu Sjávarklasans rýna hagfræðingarnir Þór Sigfússon og Haukur Már Gestsson í þá þætti sem geta skapað hvað mest verðmæti í sjávarklasanum næsta áratug. Þar kemur fram að vel sé raunhæft að íslensk fyrirtæki í sjávarútvegi og tengdum greinum, sem nefnast...
Umfjöllun um Hús Sjávarklasans í Viðskiptablaðinu
Hús Sjávarklasans fékk góða umfjöllun í Viðskiptablaðinu sem fylgdi Morgunblaðinu í dag fimmtudaginn 20. desember. Þar má sjá ýmsar svipmyndir úr húsinu og þeim sem þar starfa. Við hvetjum alla til að kíkja í blaðið á bls. 6-7. Hér að neðan má sjá skjámynd af opnunni,...
Bygging saltvinnslu á Reykhólum hafin
Á dögunum hófst vinna við grunn saltvinnsluhúss við Reykhólahöfn á Vestfjörðum, en forkólfar saltvinnslunnar, Garðar Stefánsson og Søren Rosenkilde hafa nú aðsetur í frumkvöðlasetrinu í Húsi sjávarklasans. Við saltvinnsluna verður heitt vatn notað til að eima salt upp...
Heildarframlag sjávarklasans á Íslandi til landsframleiðslu úr 26% í 27,1% milli 2010 og 2011
Samkvæmt nýlegri athugun Íslenska sjávarklasans nemur framlag sjávarútvegs og tengdra greina í sjávarklasanum, í formi beins og óbeins framlags, eftirspurnaráhrifa og sjálfstæðs útflutnings stoðgreina um 27,1% af vergri landsframleiðslu árið 2011. Í sambærilegri...
Skólakynningar slá í gegn
Kynningar Sjávarklasans í grunnskólum hafa gengið prýðilega, en þegar hafa verið heimsóttir sex skólar á Reykjanesi. Nýverið heimsóttu þau Heiðdís og Sigfús nemendur í 10. bekk í Sandgerðisskóla en fram kemur í frétt á vefsíðu skólans að það hafi vakið athygli nemenda...