Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Íslenski sjávarklasinn fær Fjörusteininn

Íslenski sjávarklasinn fær Fjörusteininn

Á aðalfundi Faxaflóahafna í lok síðasta mánaðar var tilkynnt um að Íslenski sjávarklasinn hafi hlotið Fjörusteininn - umhverfisverðlaun Faxaflóahafna, sem veitt eru ár hvert fyrirtæki sem þykir hafa sýnt gott fordæmi í umhverfismálum.Við hjá Íslenska sjávarklasanum...

Hittust fyrst í Húsi sjávarklasans

Hittust fyrst í Húsi sjávarklasans

Á fimmtudaginn sagði Morgunblaðið frá samningi Kerecis við Rannsóknarmiðstöð bandaríska sjóhersins um þátttöku í verkefni vegna þróunar rannsóknarmiðstöðvarinnar á nýrri tækni til meðhöndlunar á slösuðum hermönnum. Rannsóknarmiðstöðin hefur alls tæpa tvo milljarða...

Claus Meyer heimsótti íslenska frumkvöðla

Claus Meyer heimsótti íslenska frumkvöðla

Danski frumkvöðulinn og veitingahúseigandinn Claus Meyer heimsótti Hús sjávarklasans fyrr í dag ásamt fríðu föruneyti starfsmanna sinna. Í heimsókninni fékk sendinefndin meðal annars kynningu á ýmsum íslenskum matvælum og fræðslu um fullvinnslu sjávarafurða hér á...

Nýjar vörur og spennandi verkefni

Nýjar vörur og spennandi verkefni

Fjöldi nýrra verkefna eru í farvatninu hjá fyrirtækjum í húsinu um þessar mundir. Nú í upphafi sumars er upplagt að segja frá helstu tíðindum.Á fimmtudaginn næsta mun Ankra kynna nýjustu vörurnar í FEEL ICELAND vörulínu sinni. Vörurnar eru AGE REWIND Skin Therapy...

Íslenski sjávarklasinn og Startup Iceland í samstarf

Íslenski sjávarklasinn og Startup Iceland í samstarf

Íslenski sjávarklasinn og Startup Iceland hafa gert með sér samkomulag um samstarf við þjálfun frumkvöðla í frumkvöðlasetrum Húss sjávarklasans. Í Húsi sjávarklasans eru tvö frumkvöðlasetur þar sem aðstöðu hafa meðal annars sprotafyrirtækin Herberia, Ankra, Arctic...

Föstudagspistill: Möguleikar í matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu

Föstudagspistill: Möguleikar í matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu

Á síðasta ári heimsóttu 997 þúsund erlendir ferðamenn Ísland heim. Það er þreföldun á áratug en árið 2004 tóku 370 þúsund ferðmenn land hér. Og vöxturinn heldur áfram - það sem af er þessu ári hefur komum ferðamanna fjölgað um 28,6% samanborið við fyrstu fjóra mánuði...