Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Eflum áhuga ungs fólks á nýja sjávarútvegnum

Eflum áhuga ungs fólks á nýja sjávarútvegnum

Í ævisögu Steve Jobs segir frá því þegar Jobs, þá fjórtán ára, vantaði hlut í lítið raftæki sem hann var að búa til. Þá datt honum í hug að hringja i Bill Hewlett forstjóra Hewlett Packard sem hann hafði aldrei hitt áður.  Númer Hewletts var í símaskránni og það kom...

Mikil gróska hjá matarfrumkvöðlum en má auka samstarf?

Mikil gróska hjá matarfrumkvöðlum en má auka samstarf?

Með styrkingu krónunnar kann að verða meiri þörf fyrir Ísland að efla ímynd sína sem matvælaþjóð og þannig fá hærri verð fyrir vöruna. Með öflugri markaðssetningu á íslenskum uppruna og íslenskum vörumerkjum til erlendra neytenda kann að vera mögulegt að auka sérstöðu...

Hlemmur – Mathöll leitar að markaðsstjóra

Hlemmur – Mathöll leitar að markaðsstjóra

Hlemmur - Mathöll leitar að framúrskarandi markaðsstjóra. Markaðsstjóri hefur umsjón með markaðsmálum, viðburðahaldi og verkefnum tengdum daglegum rekstri mathallarinnar. StarfslýsingUmsjón með markaðmálum, þ.m.t. samfélagsmiðlum.Skipulagning viðburða og...

Hönnun ASK arkitekta á Húsi Sjávarklasans er hluti af Hönnunarmars 2017

Hönnun ASK arkitekta á Húsi Sjávarklasans er hluti af Hönnunarmars 2017

Á sýningu í Hörpu gefur að líta skemmtilega sýningu á verkum arkitekta og er Hús sjávarklasans sýnt í því skyni. Arkitektar hússins, ASK, sýna verkið.  Það samfélag sem byggst hefur upp, stemning, props, merkingar, litir ofl., hafa Halldóra Vífilsdóttir arkitekt,...

Greining: Nýbúar í hafinu kringum Ísland

Greining: Nýbúar í hafinu kringum Ísland

Með hækkuðum sjávarhita hafa búferlaflutningar fiska á Norður Atlantshafi aukist. Þessir flutningar geta haft umtalsverð áhrif á sjávarbyggðir. Hver eru líkleg áhrif þessara breytinga hérlendis á næstu árum? Það eru engin einhlít svör við þessari spurningu en ástæða...