Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Yfir 500 Ungir frumkvöðlar kynna vörur sínar í Smáralind um helgina

Yfir 500 Ungir frumkvöðlar kynna vörur sínar í Smáralind um helgina

Dagana 7. og 8. apríl mun hópur ungra frumkvöðla kynna og selja vörur sínar í Smáralind. Þetta eru 120 hópar  framhaldsskólanemenda sem hafa lært að stofna fyrirtæki og vinna að frumkvöðla- eða nýsköpunarhugmynd sinni. Vörumessunni er ætlað að vera þeim vettvangur til...

Íslenski sjávarklasinn í nýrri skýrslu World Ocean Council

Íslenski sjávarklasinn í nýrri skýrslu World Ocean Council

Sjávarklasinn er notaður sem dæmi um góðar fyrirmyndir í nýrri skýrslu World Ocean Council um sjávarklasa á heimsvísu og reynsluna af þeim.  Klasinn sómir sér þar vel við hlið sjávarklasa mun stærri ríkja.Skýrsla World Ocean Council

Íslenski sjávarklasinn samstarfsaðili Ocean Supercluster í Kanada

Íslenski sjávarklasinn samstarfsaðili Ocean Supercluster í Kanada

The Ocean Supercluster var eitt fimm kanadískra klasaverkefna sem hlutu nýverið styrk frá kanadísku ríkisstjórninni til að efla nýsköpun og fjölga störfum á grundvelli klasahugmyndafræðinnar.Kanadíska ríkisstjórnin hyggst verja 950 milljónum kanadadollara í þessi...

Samstarf ráðgjafafyrirtækja um erlend verkefni

Samstarf ráðgjafafyrirtækja um erlend verkefni

Íslenski sjávarklasinn hefur haft mikinn áhuga á að efla samstarf ráðgjafarfyrirtækja í sjávarútvegi um erlend verkefni á því sviði. Alþjóðleg ráðgjöf í sjávarútvegi hefur mikla möguleika og Íslendingar hafa ekki nýtt sér þessi tækifæri sem skyldi.  Í klasanum hefur...

Heimsókn forseta Íslands í Sjávarklasann

Heimsókn forseta Íslands í Sjávarklasann

Forseti Íslands Herra Guðni Th. Jóhannesson heimsótti Hús sjávarklasans og kynnti sér ýmsa nýsköpun sem tengist sjávarútvegi og matvælaiðnaði.  Meðal annars kynnti hann sér hvernig fyrirtæki í klasanum eru að þróa heilsuefni og lyf úr prótínum hafsins, tæknibúnað...