Í þessari nýjustu greiningu Sjávarklasans kemur fram að fjárfestar hafi lagt til um 5 milljarða króna í sprotafyrirtæki sem hafa aðsetur í Húsi sjávarklasans á árunum 2012 til dagsins í dag. Þá hafa fyrirtækin hlotið styrki sem nema um 600 milljónum króna á þessu tímabili.

fjárfestingar í sprotum

 

Smelltu á myndina til þess að lesa greininguna í heild sinni.