FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Klasastarf getur eflt nýsköpun
Berta Daníelsdóttir framkvæmdastjóri Sjávarklasans ræddi framtíðina hjá Sjávarklasanum í nýlegu viðtali við Sjávarafl.Nýverið hlaut Íslenski sjávarklasinn viðurkenningu fyrir að bjóða upp á besta „coworking space“ á Íslandi en Nordic Startup Awards afhentu klasanum...
Matarfrumkvöðlar í útflutningi hittast.
Eitt af viðfangsefnumí matarfrumkvöðlahóps Sjávarklasans hefur verið að skoða hvort efla megi samstarf í útflutningi. Hinn 10. október nk mun hópur matarfrumkvöðla ræða þessi mál við aðila sem er að koma upp vörugeymslu og dreifingu á New Englandsvæðinu. Ef allt...
Sjávarklasinn hefur unnið tillögur um framtíð Grandasvæðisins sem nýsköpunarsvæðis.
Sjávarklasinn hefur unnið tillögur um framtíð Grandasvæðisins sem nýsköpunarsvæðis. Í vinnu klasans hefur verið skoðað það besta sem gert hefur verið í nágrannalöndum okkar; og það helsta sem nú er í umræðunni um framtíð slíkrar starfsemi og svæða sem þá...
Hús sjávarklasans hlaut viðurkenninguna „Best coworking space 2018“ sem veitt er af The Nordic Startup Awards
Við erum stolt af þessari viðurkenningu en fyrst og fremst erum við stolt af þeim frumkvöðlum og fyrirtækjum sem hafa gert samfélagið okkar jafn kraftmikið og raun er.
Nú streyma að nemendur
Nú byrjar sá tími sem framhaldsskólanemendur í nýsköpunarnámi streyma í Sjávarklasann. Þrír hópar úr Borgaholtsskóla heimsóttu klasann nýverið. Á myndinni eru frumkvöðlar í Húsi Sjávarklasans að kynna nemendunum fyrirtæki...
Indverski sendiherrann í heimsókn
Nýr sendiherra Indlands á Ískandi, T. Armstrong Changsan, heimsótti Íslenska sjávarklasann hinn 6. september sl. Sendiherrann sýndi nýsköpun og frumkvöðlastarfi mikinn áhuga og stefnt er að frekara samstarfi. Á myndinni eru auk sendiherrans þeir Þór Sigfússon frá...