
Nýjar vörur og hönnun streyma úr Húsi sjávarklasans
by Bjarki Vigfússon | maí 15, 2015 | Fréttir
Nýjar vörur og hönnun streyma núna út hjá fyrirtækjum í Húsi sjávarklasans. Ankra kynnti á dögunum nýtt serum sem...

Ótrúleg saga Omnom
by Bjarki Vigfússon | maí 6, 2015 | Fréttir
Í morgun efndi Íslenski sjávarklasinn til fundar með neytendavöruhópi sínum en í þeim hópi eru framleiðendur...

Nýtt samstarf um eflingu Gömlu hafnarinnar
by hmg | maí 4, 2015 | Fréttir
Á miðvikudaginn var haldinn stofnfundur nýrrar deildar innan Miðborgarinnar – deild Gömlu hafnarinnar og...

Sjávarklasinn tilnefndur til Nordic Startup Awards – kosning hafin
by hmg | apr 20, 2015 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn er stoltur af því að hljóta tilnefningu fyrir besta aðsetur fyrir nýsköpunarfyrirtæki í...

Áhugi á sjávarklasa í Gloucester
by hmg | apr 15, 2015 | Fréttir
Þessa stundina eru þeir Tom Gillett frá atvinnuþróunarfélagi Gloucester og Tom Daniel frá bæjaryfirvöldum...

Tækifæri í samstarfi Noregs og Íslands í sjávarútvegi og fiskeldi
by hmg | apr 13, 2015 | Fréttir
Á dögunum tók Íslenski sjávarklasinn á móti þeim Stål Heggelund, framkvæmdastjóra norska fiskeldisklasans NCE...

Vel heppnuð Nýsköpunarmessa – Gleðilega páska
by Bjarki Vigfússon | apr 1, 2015 | Fréttir
Í dag efndi Íslenski sjávarklasinn til opnunarhátíðar og Nýsköpunarmessu í tilefni af stækkun Húss sjávarklasans,...

Grein: Samstarf eflir nýsköpun
by Bjarki Vigfússon | mar 31, 2015 | Fréttir
Eftirfarandi grein er eftir Kristinn Jón Ólafsson sem starfað hefur fyrir Sjávarklasann á Suðurnesjum síðastliðin...

Hús sjávarklasans stækkar – allir velkomnir
by Bjarki Vigfússon | mar 24, 2015 | Fréttir
Miðvikudaginn 1. apríl næstkomandi mun Íslenski sjávarklasinn taka formlega í notkun þriðja áfanga Húss...

Hugmyndir um sjávarklasa í Portland vekja athygli
by hmg | mar 18, 2015 | Fréttir
Á dögunum hafa fjölmiðlar vestanhafs sýnt hugmyndum um stofnun systurklasa Íslenska sjávarklasans í Portland í...