Auglýsing um útboð vegna endurbóta á húsnæð

Faxaflóahafnir óska eftir tilboðum í verkið Grandagarður 16 – Skrifstofuklasi sem er komandi húsnæði íslenska sjávarklasans. Um almennt útboð að ræða og lýtur þeim reglum sem um það gilda. Vettvangsskoðun verður fimmtudaginn 1. mars 2012 kl. 10.00. Tilboðum skal...

Málþing um klasa og klasastjórnun

Þriðjudaginn 24. janúar hélt Iceland Geothermal í samvinnu við Rannís og Nýsköpunarmiðstöð Íslands málþing um klasa og klasastjórnun. Málþingið var undir yfirskriftinni „Sameinum kraftana til nýrrar sóknar“. Dr. Gerd Meire, aðstoðarforstjóri þýsku...

Íslandsbanki veitir styrk til að efla menntun í sjávarklasanum

Í umræðum fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans hafa fyrirtækin lýst áhyggjum af því að áhugi ungs fólks á menntun sem tengist sjávarklasanum sé takmörkuð og oft sé skortur á vel þjálfuðu/menntuðu fólki á tilteknum sviðum klasans. Hér þarf að verða breyting á. Mikil...

Samanburður á norrænum sjávarútvegi og fiskeldi

  Útdráttur úr skýrslu NOFIMA og ECON í Noregi sem nefnist  Markeds- og verdikjedeanalyse: Fase 1 av prosjektet Value Propositions i nordisk marin sektor. Skýrslan kom út sumarið 2011.  Höfundar eru Audun Iversen (Nofima), Jørgen Mørch Klev, Renate Enemark...

Efling samkeppnisstöðu tæknifyrirtækja í sjávarklasanum

  Samkvæmt frumvarpi efnahags- og viðskiptaráðherra gætu framleiðslufyrirtæki á landsbyggðinni fengið styrk fyrir 10% af flutningskostnaði. Skilyrði er að varan sé að minnsta kosti hálfunnin á staðnum og að hún, eða hráefni í hana, sé flutt um að minnsta kosti...

Getum við skapað þúsundir starfa í sjávarklasanum?

  SKOÐUN NÚMER TVÖ 30. SEPTEMBER 2011 Eftir Þór Sigfússon Á síðustu árum hefur margoft komið fram  að starfsfólki í sjávarútvegi og tengdum greinum fækki og fullyrt er það sé eðlilegt í ljósi hagræðingar og þverrandi auðlinda.  Það er stundum sagt að þær þjóðir...