Minningarorð um Halldór Ásgrímsson

Minningarorð um Halldór Ásgrímsson

Halldór Ásgrímsson fyrrverandi forsætisráðherra var mikill áhugamaður um nýsköpun í sjávarútvegi. Hann heimsótti Íslenska sjávarklasann reglulega og sýndi þeim verkefnum sem klasinn vann að áhuga. Á síðasta ári kom starfsfólk klasans að máli við hann og kynnti hugmynd...
Ótrúleg saga Omnom

Ótrúleg saga Omnom

Í morgun efndi Íslenski sjávarklasinn til fundar með neytendavöruhópi sínum en í þeim hópi eru framleiðendur matvæla, lyfja og snyrtivara sem framleiða vörur í neytendapakkningum. Meðal þeirra sem sækja fundi neytendavöruhópsins eru leigendur í Húsi sjávarklasans og...
Nýtt samstarf um eflingu Gömlu hafnarinnar

Nýtt samstarf um eflingu Gömlu hafnarinnar

Á miðvikudaginn var haldinn stofnfundur nýrrar deildar innan Miðborgarinnar – deild Gömlu hafnarinnar og Grandans. Miðborgin okkar er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni og hlutverk hans er að stuðla að aukinni kynningu og markaðassetningu...