Ótrúleg saga Omnom

Ótrúleg saga Omnom

Í morgun efndi Íslenski sjávarklasinn til fundar með neytendavöruhópi sínum en í þeim hópi eru framleiðendur matvæla, lyfja og snyrtivara sem framleiða vörur í neytendapakkningum. Meðal þeirra sem sækja fundi neytendavöruhópsins eru leigendur í Húsi sjávarklasans og...
Nýtt samstarf um eflingu Gömlu hafnarinnar

Nýtt samstarf um eflingu Gömlu hafnarinnar

Á miðvikudaginn var haldinn stofnfundur nýrrar deildar innan Miðborgarinnar – deild Gömlu hafnarinnar og Grandans. Miðborgin okkar er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni og hlutverk hans er að stuðla að aukinni kynningu og markaðassetningu...
Áhugi á sjávarklasa í Gloucester

Áhugi á sjávarklasa í Gloucester

Þessa stundina eru þeir Tom Gillett frá atvinnuþróunarfélagi Gloucester og Tom Daniel frá bæjaryfirvöldum Gloucester staddir hér á landi til að kynna sér Íslenska sjávarklasann og Hús sjávarklasans, en mikill áhugi er í Gloucester í Massachusetts á að setja upp klasa...