Minningarorð um Halldór Ásgrímsson

Minningarorð um Halldór Ásgrímsson

Halldór Ásgrímsson fyrrverandi forsætisráðherra var mikill áhugamaður um nýsköpun í sjávarútvegi. Hann heimsótti Íslenska sjávarklasann reglulega og sýndi þeim verkefnum sem klasinn vann að áhuga. Á síðasta ári kom starfsfólk klasans að máli við hann og kynnti hugmynd...