Ný vara frá Humarsölunni

Ný vara frá Humarsölunni

Humarsalan og Skinney-Þinganes munu á næstunni kynna nýja vöru úr hágæða humarkjöti, eins konar humarhakk, sem fengið er úr humarklóm. Kjötið hentar því vel í humarbollur, humarborgara og aðrar sambærilegar kræsingar. Um 10-15% af þyngd hvers humars er kjöt inni í...
Greining: Fjárfestingabylgja í farvatninu

Greining: Fjárfestingabylgja í farvatninu

Áætla má að fjárfestingar í nýjum búnaði og nýsköpun hvers konar í sjávarklasanum nemi um 15-25 milljörðum króna á ári á næstu árum. Mikill og vaxandi skilningur er á mikilvægi nýsköpunar í sjávarklasanum á Íslandi. Á síðustu misserum hefur orðið umtalsverð vakning í...
Íslenski sjávarklasinn fær Fjörusteininn

Íslenski sjávarklasinn fær Fjörusteininn

Á aðalfundi Faxaflóahafna í lok síðasta mánaðar var tilkynnt um að Íslenski sjávarklasinn hafi hlotið Fjörusteininn – umhverfisverðlaun Faxaflóahafna, sem veitt eru ár hvert fyrirtæki sem þykir hafa sýnt gott fordæmi í umhverfismálum.Við hjá Íslenska...
Hittust fyrst í Húsi sjávarklasans

Hittust fyrst í Húsi sjávarklasans

Á fimmtudaginn sagði Morgunblaðið frá samningi Kerecis við Rannsóknarmiðstöð bandaríska sjóhersins um þátttöku í verkefni vegna þróunar rannsóknarmiðstöðvarinnar á nýrri tækni til meðhöndlunar á slösuðum hermönnum. Rannsóknarmiðstöðin hefur alls tæpa tvo milljarða...