by Bjarki Vigfússon | ágú 27, 2015 | Fréttir
Allt frá opnun Húss sjávarklasans á haustmánuðum 2012 hefur frumkvöðlum sem eru á fyrstu stigum þess að hefja rekstur gefist kostur á að leigja aðstöðu í frumkvöðlasetri hússins. Þeim býðst þá að leigja skrifborð fyrir lágt verð og fá aðgang að fundarherbergjum og...
by Bjarki Vigfússon | ágú 18, 2015 | Fréttir
Þann 24. september næstkomandi efnir Hús sjávarklasans til Dags þorsksins í fyrsta sinn. Markmið dagsins er að kynna íslensk fyrirtæki sem hafa þróað ýmsa tækni og vörur sem tengjast þorskinum. Íslendingar hafa verið í fararbroddi í Norður-Atlantshafi í sköpun aukinna...
by Eva Rún | ágú 18, 2015 | Fréttir
Líkt og greint var frá í fréttum um helgina mun Íslenski sjávarklasinn hefja viðræður við Reykjavíkurborg um að taka við húsnæðinu við Hlemm með það fyrir augum að starfrækja þar mathöll (e. food hall). Íslenski sjávarklasinn sótti um að taka við húsnæðinu eftir...
by Bjarki Vigfússon | ágú 13, 2015 | Fréttir
Íslenski klasaþorskurinn var kynntur á ráðstefnu í Nuuk í Grænlandi hinn 12.ágúst síðastliðinn. „Þessi félagi okkar fer víða og fær ótrúlega jákvæðar viðtökur,“ segir Þór Sigfússon og vísar í mynd af íslenska þorskinum sem sýnir fjölbreytt úrval af þeim vörum sem...
by Bjarki Vigfússon | ágú 6, 2015 | Fréttir
Mikilvægi og gildi góðrar hönnunar, arkitektúrs og staðarprýðis verður samfélagi okkar sífellt skýrari. Hönnun var ein þeirra atvinnugreina sem reis með mjög áberandi hætti upp úr óreiðu eftirhrunsáranna og hefur sett sterkan svip á hvers konar nýsköpun sem nú stendur...
by hmg | júl 29, 2015 | Fréttir
Mikil fjölgun er um þessar mundir á nýsköpunarfyrirtækjum sem tengjast sjávarútvegi. Í kvöldfréttum RÚV var nýverið fjallað um grósku í nýsköpun í sjávarútvegi en merki um þessa þróun hefur mátt sjá á síðustu 3-4 árum. Ein vísbending um það er að á listum yfir...