Sjávarklasinn á ferð í Bandaríkjunum

Fulltrúar Íslenska sjávarklasans munu kynna klasann og frumkvöðlastarf í íslenskum sjávarútvegi í Louisiana í Bandaríkjunum dagana 25.-26. júlí nk. Heimsóknin er í boði Louisianafylkis. „Við hittum aðstoðarfylkisstjóra Louisiana á sjávarútvegssýningunni í Boston fyrr...
Hugmyndasamkeppni um vistvænni skip

Hugmyndasamkeppni um vistvænni skip

Ein mikilvægasta áskorunin í sjávarútvegi og annarri haftengdri starfsemi er að gera skip og skipasiglingar umhverfisvænni. Til að stuðla að því efna Íslenski sjávarklasinn, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og Íslensk nýorka til samkeppni sem hefur það að markmiði...
Fjallað um Iceland Fish and Ships í Cool Atlantic

Fjallað um Iceland Fish and Ships í Cool Atlantic

Ár hvert dreifir Athygli sérriti á ensku á Seafood Expo sjávarútvegssýningunni í Brussel, kallað Cool Atlantic. Að þessu sinni var meðal annars fjallað um Iceland Fish and Ships verkefni Íslenska sjávarklasans sem unnið hefur verið að í samstarfi Klasans,...