Íslensk fullvinnsla vekur athygli

Íslensk fullvinnsla vekur athygli

Út er komin, á vegum Center for Transatlantic Relations, bókin „Nordic Ways“. Í bókina rita 50 höfundar frá öllum Norðurlöndum stuttar greinar sem fjalla á einn eða annan hátt um norræn gildi í viðskiptum, menningu, vísindum o.fl. Þór Sigfússon ritar kafla í bókina...
Florealis vinningshafi í Iceland´s Rising Star

Florealis vinningshafi í Iceland´s Rising Star

Florealis, eitt af frumkvöðlafyrirtækjum í Húsi sjávarklasans, var í gær valin sem annar af tveimur vinningshöfum Iceland’s Rising Star og eru því komin á alþjóðlegan lista Rising Star fyrirtækja sem eru talin líkleg til að vaxa hratt á næstu árum. Að launum fá þau...
Magasin du Nord hefur sölu á vörum Feel Iceland

Magasin du Nord hefur sölu á vörum Feel Iceland

Magasin du Nord hóf sölu á íslensku vörunum frá Feel Iceland í síðustu viku eins og kemur fram í fréttatilkynningu. Feel Iceland býður upp á fæðubótarefni og húðvörur sem vinna saman bæði innan frá og utan að bættu útliti og líðan, en vörurnar eru unnar úr aukaafurðum...
Tækifærin í markaðssetningu íslenskra matvæla

Tækifærin í markaðssetningu íslenskra matvæla

Í nýrri greiningu Sjávarklasans er farið yfir tækifærin í heildstæðri markaðssetningu íslenskra matvæla. Nýsköpun og vöruþróun í íslenskum matvælaiðnaði hefur eflst mikið undanfarin misseri og má vera að stórt tækifæri sé falið í samstarfi í markaðs- og kynningarmálum...