Nýtt klasahús á Granda

Nýtt klasahús á Granda

Hús ferðaklasans var opnað með pompi og prakt fyrr á árinu, þetta nýja klasahús er samstarfsverkefni Íslenska sjávarklasans og Íslenska ferðaklasans. Klasinn er vettvangur fyrir öflug fyrirtæki þar sem suðupottur nýrra hugmynda ásamt þátttöku aðila í ólíkum verkefnum...
Samstarf ráðgjafafyrirtækja um erlend verkefni

Samstarf ráðgjafafyrirtækja um erlend verkefni

Íslenski sjávarklasinn hefur haft mikinn áhuga á að efla samstarf ráðgjafarfyrirtækja í sjávarútvegi um erlend verkefni á því sviði. Alþjóðleg ráðgjöf í sjávarútvegi hefur mikla möguleika og Íslendingar hafa ekki nýtt sér þessi tækifæri sem skyldi.  Í klasanum hefur...