Sjávarklasinn er notaður sem dæmi um góðar fyrirmyndir í nýrri skýrslu World Ocean Council um sjávarklasa á heimsvísu og reynsluna af þeim.  Klasinn sómir sér þar vel við hlið sjávarklasa mun stærri ríkja.

Skýrsla World Ocean Council