Enn eitt árið er vöxtur sumra tæknifyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi á Íslandi hreint ævintýralegur.

Yfir heildina er vöxtur greinarinnar svipaður og árin á undan eða um 10-12%.

Í þessari sjöttu árlegu samantekt Sjávarklasans á umfangi tæknifyrirtækja í klasanum verður fjallað um þróunina og horfur í greininni.

 

tæknifyrirtækin greining front

 

Smelltu á myndina til þess að opna greininguna.