by Berta Daníelsdóttir | jún 16, 2020 | Fréttir
Í dag var fyrsti dagur sumarnámskeiðs Sjávarakademíunnar og gekk hann með prýði.16 nemendur skráðu sig á námskeiðið og koma þau úr ólíkum áttum með mismunandi bakgrunn. Það verður gaman að fylgja hópnum næstu vikurnar og sjá þau nýta styrkleika hvers annars...
by Berta Daníelsdóttir | jún 11, 2020 | Fréttir
Fyrsta fulsupartí Íslandssögunnar verður haldið í Húsi sjávarklasans hinn 16. júní nk. í hádeginu. Partýið hefst kl 12!Fulsur eru pulsur, sem frumkvöðlarnir í Hafinu hafa þróað, þær innihalda úrvals íslenskt fiskmeti og eru hreinlega æðislega góðar.Kristján Þór...
by Berta Daníelsdóttir | jún 4, 2020 | Fréttir
Í dag var Sjávarakademía Sjávarklasans sett á laggirnar í nánu samstarfi við Fisktækniskóla Íslands. Í Sjávarakademíunni mun nemendum gefast kostur á að kynnast frumkvöðlastarfsemi sem tengist hafinu, læra um sjálfbærni og hvernig bæta megi umhverfi og afurðir...
by Berta Daníelsdóttir | jún 2, 2020 | Fréttir, Öll verkefni, útgáfa
BROCHURE-FISH&SHIPS
by Berta Daníelsdóttir | maí 22, 2020 | Fréttir, news_home
Sjávarklasinn hefur hafið undirbúning á kynningu á þeirri tækni, ráðgjöf og þjónustu sem íslensk fyrirtæki geta veitt á alþjóðamarkaði á sviði nýtingar hliðarafurða fisks. COVID19 hefur gert sjávarútvegi um allan heim erfitt fyrir. Mörg erlend sjávarútvegs- og...