Í dag var fyrsti dagur sumarnámskeiðs Sjávarakademíunnar og gekk hann með prýði.

16 nemendur skráðu sig á námskeiðið og koma þau úr ólíkum áttum með mismunandi bakgrunn. Það verður gaman að fylgja hópnum næstu vikurnar og sjá þau nýta styrkleika hvers annars í verkefnavinnunni.

Til að gera vel við okkur fyrsta daginn fórum við saman í fyrsta fulsupartí Íslandssögunnar og fengum okkur fiskipulsu.

104483992_1480675768770996_4242813590209654402_n

104433048_3905104852897110_5133973284747088904_n

104289290_875119916331922_9075121967185431329_n

104158564_2836991693226217_745538319370448828_n

96702576_892061291314539_7748346466430767377_n

104291961_3966324853439636_3580903009345701750_n