Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Frumkvöðlasetur sjávarklasans – formleg opnun

Frumkvöðlasetur sjávarklasans – formleg opnun

Eimskip, Icelandair Cargo, Brim og Mannvit í samvinnu við Hús sjávarklasans og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa tekið höndum saman og opnað nýtt frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans við Reykjavíkurhöfn. Ætlunin er að skapa þannig vettvang fyrir hugmyndir og verkefni...

Greining Sjávarklasans: Nýsköpunarfjárfesting þarf að aukast til muna

Greining Sjávarklasans: Nýsköpunarfjárfesting þarf að aukast til muna

Í nýrri Greiningu Sjávarklasans rýna hagfræðingarnir Þór Sigfússon og Haukur Már Gestsson í þá þætti sem geta skapað hvað mest verðmæti í sjávarklasanum næsta áratug. Þar kemur fram að vel sé raunhæft að íslensk fyrirtæki í sjávarútvegi og tengdum greinum, sem nefnast...

Umfjöllun um Hús Sjávarklasans í Viðskiptablaðinu

Umfjöllun um Hús Sjávarklasans í Viðskiptablaðinu

Hús Sjávarklasans fékk góða umfjöllun í Viðskiptablaðinu sem fylgdi Morgunblaðinu í dag fimmtudaginn 20. desember. Þar má sjá ýmsar svipmyndir úr húsinu og þeim sem þar starfa. Við hvetjum alla til að kíkja í blaðið á bls. 6-7. Hér að neðan má sjá skjámynd af opnunni,...

Nýr frumkvöðull í frumkvöðlasetri sjávarklasans

Nýr frumkvöðull í frumkvöðlasetri sjávarklasans

Frumkvöðlasetrið í Húsi Sjávarklasans hefur fengið nýjan frumkvöðul er nefnist Davíð Freyr Jónsson. Davíð er að vinna í veiðum og vinnslu á makríl og krabba. Frumkvöðlarnir eru því orðinr þrír talsins og bjóðum við Davíð Freyr velkominn í hópinn. Áhugasamir geta kynnt...