Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Frumkvöðlar í Húsi Sjávarklasans

Frumkvöðlar í Húsi Sjávarklasans

Frumkvöðlasetur í Húsi Sjávarklasans hefur verið tekið í notkun og eru þrjú fyrirtæki nú komin inn. Fimmtudaginn 12. desember voru tvö af þessum fyrirtækjum með kynningu á verkefnum sínum og forsvarsmönnum þeirra. Birgitta Baldursdóttir og Sigrún Sigurðardóttir kynntu...

Bygging saltvinnslu á Reykhólum hafin

Bygging saltvinnslu á Reykhólum hafin

Á dögunum hófst vinna við grunn saltvinnsluhúss við Reykhólahöfn á Vestfjörðum, en forkólfar saltvinnslunnar, Garðar Stefánsson og Søren Rosenkilde hafa nú aðsetur í frumkvöðlasetrinu í Húsi sjávarklasans. Við saltvinnsluna verður heitt vatn notað til að eima salt upp...

Skólakynningar slá í gegn

Skólakynningar slá í gegn

Kynningar Sjávarklasans í grunnskólum hafa gengið prýðilega, en þegar hafa verið heimsóttir sex skólar á Reykjanesi. Nýverið heimsóttu þau Heiðdís og Sigfús nemendur í 10. bekk í Sandgerðisskóla en fram kemur í frétt á vefsíðu skólans að það hafi vakið athygli nemenda...