Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Greinar í Fishing News International

Greinar í Fishing News International

Fyrir skömmu heimsótti blaðamaðurinn Quentin Bates Hús Sjávarklasans og tók viðtöl við nokkur fyrirtæki sem hafa aðstetur í húsinu, þar á meðal Íslenska sjávarklasann og Pólar togbúnað. Viðtölin hafa verið birt í tímaritinu Fishing News International sem kom út fyrir...

Greining Sjávarklasans: Velta tæknifyrirtækja vex um 13%

Greining Sjávarklasans: Velta tæknifyrirtækja vex um 13%

Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum á Íslandi nam tæpum 66 milljörðum á árinu 2012 og jókst um 13% frá 2011 samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Íslenska sjávarklasans. Fyrirtækin sem um ræðir hanna, þróa og framleiða veiðarfæri, kör, umbúðir, vélbúnað eða...

Aukið samstarf tveggja klasa um uppbyggingu olíu- og gasiðnaðarins

Aukið samstarf tveggja klasa um uppbyggingu olíu- og gasiðnaðarins

Íslenski sjávarklasinn og danski klasinn Offshoreenergy.dk hafa ákveðið að auka samstarf fyrirtækja í klösunum tveim um eflingu þekkingar og samstarfs í sambandi við uppbyggingu olíu- og gasiðnaðarins á Grænlandi. Með samstarfinu verður stefnt að því að nýta þekkingu...

Útlendingar áhugasamir um sjávarklasann á Íslandi

Útlendingar áhugasamir um sjávarklasann á Íslandi

Í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði hefur verið mikil umferð erlendra gesta síðustu vikur, sem allir eiga það sammerkt að vera áhugasamir um íslenskan sjávarútveg og tengdar greinar. Tveir stórir hópar standa uppúr, annar frá Hollandi og hinn frá Nýja-Sjálandi. Á...

NAOCA hittist í Álasundi í Noregi

NAOCA hittist í Álasundi í Noregi

Þann 15. og 16. apríl síðastliðinn hittust samstarfsaðilar North Atlantic Ocean Cluster Alliance (NAOCA) á vinnufundi í Álasundi í Noregi til að vinna áfram að sameiginlegum verkefnum. NAOCA samanstendur af klösum og stofnunum frá Noregi, Íslandi, Grænlandi, Færeyjum,...