Fyrir skömmu heimsótti blaðamaðurinn Quentin Bates Hús Sjávarklasans og tók viðtöl við nokkur fyrirtæki sem hafa aðstetur í húsinu, þar á meðal Íslenska sjávarklasann og Pólar togbúnað. Viðtölin hafa verið birt í tímaritinu Fishing News International sem kom út fyrir júlí mánuð og má nálgast á IntraFish.com.

Aðstaðan var afar einstök fyrir blaðamanninn enda ekki á hverjum degi sem hægt er að nálgast fjölda fyrirtækja á skömmum tíma í því umhverfi sem Hús Sjávarklasans hefur upp á að bjóða.

Við höfum fengið afrit af tveimur greinum frá Hr. Bates og er hægt að lesa greinarnar með því að smella á meðfylgjandi hlekki.

‘Ideas are infectious’ says new Ocean Cluster’s MD (Grein 1, bls 16)

Steerable doors a step closer (Grein 2, bls. 17).

Áhugasamir geta nálgast fulla útgáfu af bláðinu á vef Intrafish.com.A couple of weeks ago, the journalist Quentin Bates visited the Ocean Cluster House and took several interviews with companies located in the Ocean Cluster House. Amongst them were the Iceland Ocean Cluster and Polar Doors. The interviews were recently published in Fishing News International, July edition.

The Ocean Cluster House gave Mr. Bates a certain advantage in the sense that he was able to meet several companies in marine related business all under one roof with by the harbour.

The following links are copies of two articles by Mr. Bates.

‘Ideas are infectious’ says new Ocean Cluster’s MD (Article 1, page 16)

Steerable doors a step closer (Article 2, page 17).

View the full version of Fishing News Internation on Intrafish.com.