Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Ungir frumkvöðlar heimsækja Hús Sjávarklasans
Íslenski sjávarklasinn er samstarfsaðili Ungra frumkvöðla á Íslandi, félagssamtaka sem tilheyra alþjóðlegu samtökunum Junior Achievement (JA). Markmið JA er að undirbúa ungt fólk fyrir framtíðina og auka færni þeirra til atvinnuþátttöku og atvinnusköpunar með því að...
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið beinir kastljósinu að hringrásarhagkerfinu
Þór Sigfússon, stofnandi Íslenska sjávarklasans, hefur verið skipaður af Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, fomaður nýs starfshóps sem hefur það hlutverk að setja fram tillögur sem varða innleiðingu á hringrásarhagkerfi. Kristinn Árni Lár...
Faxaflóahafnir verða aðalbakhjarl frumkvöðlaseturs í Húsi sjávarklasans
Eitt viðamesta verkefni Sjávarklasans þau rösk tíu ár frá því að Hús sjávarklasans var opnað hefur verið að hlúa að frumkvöðlafyrirtækjum með ýmsum hætti. Veigamesti þátturinn hefur verið að skapa samfélag fyrir þessa sprota þar sem þau eiga kost á að hitta aðra...
Íslenski Sjávarklasinn á Hringborði Norðurslóða
Sjávarklasinn tók virkan þátt í Hringborði Norðurslóða og var m.a. í pallborði á þremur fundum í Hörpu um m.a. Menntun, Samstarf Alaska og Íslands og Matvælanýsköpun. Þá komu systurklasar okkar í heimsókn og haldinn var tengslafundur með þeim og öðrum klösum sem sóttu...
Íslenski Sjávarklasinn og verkefnið GreenOffshoreTech
Heilu ári eftir upphafsfund verkefnisins GreenOffshoreTech sem haldinn var á netinu, hittust fulltrúar þess í Brussel. GreenOffshoreTech er klasamiðað verkefni með það að markmiði að styðja við nýsköpun hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum (SME’s) og stuðla að þróun...
Íslenski Sjávarklasinn tekur þátt í evrópska verkefninu BlueBioClusters
Íslenski Sjávarklasinn tekur þátt í þriggja ára verkefni á vegum SUBMARINER sem nefnist BlueBioClusters. Tilgangur þess er að styðja evrópsk strandsvæði í umskiptum þeirra yfir í sjálfbært blátt lífhagkerfi. Var verkefninu formlega ýtt úr vör með fundi fulltrúa...