Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Úrvalslið hlaut klasaverðlaunin 2020

Úrvalslið hlaut klasaverðlaunin 2020

Úrvalslið hlaut klasaverðlaunin 2020 úr hendi Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra í dag. Í fyrsta lagi fékk Sjávarútvegsráðstefnan viðurkenningu fyrir brautryðjendastarf við að tengja fólk í sjávarútvegi saman með árlegri ráðstefnu sem nú hefur verið haldin í...

Klasaverðlaunin 2020

Klasaverðlaunin 2020

Fimmtudaginn 6. febrúar nk. kl 14:00 mun Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra veita sérstakar viðurkenningar Íslenska sjávarklasans til einstaklinga og fyrirtækja sem stuðluðu að eflingu samstarfs og samvinnu innan klasans á árinu 2019.Sjávarklasinn hefur innan...

Nýr sjávarklasi í undirbúningi í Connecticutríki í Bandaríkjunum

Nýr sjávarklasi í undirbúningi í Connecticutríki í Bandaríkjunum

Íslenski sjávarklasinn og undirbúningshópur um stofnun sjávarklasa í Connecticut  í Bandaríkjunum skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um samstarf við uppbyggingu nýs sjávarklasa við Long Island Sound sem liggur á milli Connecticut og New York. Nýi klasinn mun...

Verkefni & árangur 2019

Verkefni & árangur 2019

Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út samantekt um verkefni og árangur klasans árið 2019. Eins og fyrri ár er það fókusinn á frumkvöðla og samstarf sem stendur upp úr.Ritið í heild sinni má lesa hér.

Sjávarklasinn ræður nýsköpunarstjóra

Sjávarklasinn ræður nýsköpunarstjóra

Sigurður Davíð Stefánsson hefur verið ráðinn nýsköpunarstjóri Íslenska sjávarklasans.Sigurður kláraði BSc í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík árið 2017. Hann lauk síðan meistaranámi sínu í rekstrarverkfræðideild KTH í Stokkhólmi með sérhæfingu í...