Fulltrúar systurklasa Íslenska sjávarklasans í Connecticut og Alaska hafa markvisst sótt í reynslubanka Sjávarklasans til að efla klasana.  Á myndinni eru frá vinstri Justin Sternberg og Craig Fleener frá Alaska Ocean Cluster, Þór Sigfússon frá Sjávarklasanum, Micaela Garland frá Long Island Sound Ocean Cluster og Sigurður D. Stefánsson frá Sjávarklasanum.

 

DSCF1884