by Berta Daníelsdóttir | des 1, 2021 | Fréttir, News Article, news_home
Með sjálfbærni að vopni ræktar VAXA hinar ýmsu matjurtir í lóðréttum landbúnaði (e. vertical farming). Í lóðréttum landbúnaði (e. vertical farming) eru matjurtir ræktaðar á mörgum hæðum með LED-ljósi og nýting á landi, orku og vatni þannig hámörkuð ásamt því að draga...
by Berta Daníelsdóttir | nóv 25, 2021 | Fréttir, News Article, news_home
Í þessum mánuði hefur finnska sjónvarpið meðal annars heimsótt okkur og nú nýverið heimsótti Franska sjónvarpsstöðin France TV Sjávarklasann. Allir fá að heyra um áhuga Íslendinga á að nýta fiskinn eins vel og kostur er!
by Berta Daníelsdóttir | nóv 24, 2021 | Fréttir, News Article, news_home
Fjörugar umræður spunnust og ýmsar hugmyndir komu fram. Markmiðið er að efla tengsl á milli aðila og auka þekkingu. Íslenski ferðaklasinn hafði forystu á fundinum og fórst afar vel úr hendi. Sjávarklasinn hóf þessa vegferð en nú koma ýmsir öflugir aðilar að þessum...
by Berta Daníelsdóttir | nóv 24, 2021 | Fréttir, News Article, news_home
Íslenski sjávarklasinn hefur tekið þátt í Evrópuverkefninu DisruptAqua undanfarið ár ásamt Highlands and Islands Enterprise í Skotlandi og Nofima í Noregi. Haldnar hafa verið tvær ráðstefnur í netheimum en núna er komið að vinnustofu í Noregi. Áhersla verkefnisins er...
by Berta Daníelsdóttir | nóv 16, 2021 | Fréttir, News Article, news_home
Þingmenn Suðurlands og forystufólk úr Reykjanes- og Suðurnesjabæ fengu nýverið kynningu á hugmyndinni um Sprotagarð í byggingum Norðuráls á Reykjanesi. Kynningin fór fram í Húsi sjávarklasans á Grandagarði.