Í þessum mánuði hefur finnska sjónvarpið meðal annars heimsótt okkur og nú nýverið heimsótti Franska sjónvarpsstöðin France TV Sjávarklasann.  Allir fá að heyra um áhuga Íslendinga á að nýta fiskinn eins vel og kostur er!