Starfsemi Sjávarklasans á fyrri hluta ársins

Starfsemi Sjávarklasans á fyrri hluta ársins

Starfsemin það sem af er árinu hefur iðað af lífi og fjöri. Við héldum áfram að ýta nýjum hugmyndum úr vör, veittum viðurkenningar fyrir samstarf og opnuðum sýn inn á fiskmarkaðinn á Granda. Veturinn framundan er orðinn þéttur af dagskrá og þar ber hæst árlega...
Matís og Íslenski sjávarklasinn efla samstarf

Matís og Íslenski sjávarklasinn efla samstarf

Matís og Íslenski sjávarklasinn undirrituðu í morgun samstarfssamning sem hefur að markmiði að efla efla tengslanet og samstarf starfsmanna Matís og frumkvöðla sem eru með aðstöðu hjá Sjávarklasanum. Starfsmönnum Matís og starfsfólki fyrirtækja í Húsi sjávarklasans...
Fiskmarkaðurinn á Granda

Fiskmarkaðurinn á Granda

Hér á árum áður var fiskverkun í Bakkaskemmu við Grandabryggju. Fljótlega mun Sjávarklasinn opna sýningar- og sölurými við hlið Granda Mathallar sem við köllum Fiskmarkaðinn á Granda. Á Fiskmarkaðnum á Granda gefst gestum kostur á að sjá þegar ferskur fiskur, sem...