Greenvolt frumkvöðull ársins

Greenvolt frumkvöðull ársins

Á opnunarhátíð sjávarútvegssýningarinnar í dag veitti Íslenski sjávarklasinn viðurkenningu til Frumkvöðuls ársins. Að þessu sinni var fyrirtækið Greenvolt fyrir valinu. Greenvolt er frumkvöðlafyrirtæki sem hefur unnið að nýjum byltingarkenndum orkutengdum lausnum sem...
Framkvæmdastjórar frá Óðinsvéum í heimsókn

Framkvæmdastjórar frá Óðinsvéum í heimsókn

Hópur framkvæmdastjóra frá Óðinsvéum í Danmörku er staddur í Reykjavík til að kynna sér íslenskt atvinnulíf. Liður í heimsókninni var að koma í Sjávarklasann, fræðast um klasastarfið og kynna sér þær nýjunar sem hafa átt sér stað í íslenskum sjávarútvegi. Gestirnir...