The New Fish Wave

The New Fish Wave

Í bókinni „The New Fish Wave – How to ignite the seafood industry“ lýsir Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans hvernig Íslendingar hafa byggt upp fjölbreytta atvinnustarfsemi í kringum Íslenskan sjávarútveg og tekist að búa til fjölmörg haftengd nýsköpunarfyrirtæki...
Hvar eru fullvinnslufyrirtækin?

Hvar eru fullvinnslufyrirtækin?

Fyrirtæki sem eru að vinna með aukaafurðir eru staðsett víða um land. Í nýrri greiningu Sjávarklasans „heimsmet í fullnýtingu“ er birt samantekt um verkefni þessara fyrirtækja og þau tækifæri sem eru til framtíðar.  Sjávarklasanum  berast margar beiðnir alls staðar að...
Heimsmet í nýtingu fisks?

Heimsmet í nýtingu fisks?

Í dag birti Íslenski sjávarklasinn nýja greiningu sem spyr þeirrar spurningar hvort Íslendingar eigi heimsmet í nýtingu fisks. Þekkt er hversu vel íslensk fyrirtæki nýta fiskinn og þá sérstaklega þorskinn. Skoðað er hversu mörg fyrirtæki eru að vinna verðmæti úr...
Bláa hagkerfið 2020

Bláa hagkerfið 2020

Í dag birtist stuttur pistill ef Þór Sigfússon stofnanda Sjávarklasans í Morgunblaðinu þar sem hann segir m.a: „Ef rétt er á mál­um haldið kann að vera að allt að helm­ing­ur veltu bláa hag­kerf­is­ins sé lítið eða ekk­ert tengd­ur hefðbundn­um veiðum inn­an 20...
Bak við yztu sjónarrönd útgáfuhóf

Bak við yztu sjónarrönd útgáfuhóf

  Þriðjudaginn 3.desember efndi Íslenski sjávarklasinn til útgáfuhófs í Húsi sjávarklasans vegna útgáfu ritsins “Bak við yztu sjónarrönd” að viðstöddu fjölmenni. Frú Eliza Reid tók á móti fyrsta eintakinu frá Þór Sigfússyni stofnanda Sjávarklasans.  Að...