Heilsudrykkurinn Ocean Energy hlutskarpastur í Codlandsskólanum

Heilsudrykkurinn Ocean Energy hlutskarpastur í Codlandsskólanum

Heilsudrykkurinn Ocean Energy varð hlutskarpastur í keppni nemenda Codlandsskólans í Grindavík í sumar. Codlandsskólinn var starfræktur í Grindavík í júlímánuði og var aðsókn mjög góð.„Codlandsskólinn er til mikillar fyrirmyndar og gott að vita að útgerðarfyrirtækin...
Lilja Alfreðsdóttir tók við fyrsta Fish and Ships pokanum

Lilja Alfreðsdóttir tók við fyrsta Fish and Ships pokanum

Í dag tók Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra á móti fyrsta Fish and Ships poka Íslenska sjávarklasans úr hendi Þórs Sigfússonar framkvæmdastjóra klasans. Í Fish and Ships pokanum eru ýmsar afurðir sem framleiddar hafa verið úr hliðarafurðum íslenskra sjávarafurða...
Fjárfestingarbylgja í frumkvöðlastarfsemi

Fjárfestingarbylgja í frumkvöðlastarfsemi

Undanfarna mánuði hafa all nokkur frumkvöðlafyrirtæki í Húsi sjávarklasans fengið fjárfesta til liðs við sig til að þróa vörur eða markaðssetja. Um er að ræða um 10 fyrirtæki í húsinu sem hafa klárað eða eru að klára fjármögnun. „Þetta er mjög jákvæð þróun og við erum...
LYST – Future of Food í Húsi sjávarklasans 2. mars

LYST – Future of Food í Húsi sjávarklasans 2. mars

Nú fer óðum að líða að LYST – Future of Food viðburðinum í Bakkaskemmu á miðvikudaginn 2. mars. Þar munum við koma saman og ræða um framtíðaþróun matvælaiðnaðarins í heiminum. Við stefnum saman alþjóðlegum og íslenskum sérfræðingum og áhrifavöldum, svo sem...