by Pálmi Skjaldarson | maí 2, 2018 | Fréttir
Í þessari nýjustu greiningu Sjávarklasans kemur fram að fjárfestar hafi lagt til um 5 milljarða króna í sprotafyrirtæki sem hafa aðsetur í Húsi sjávarklasans á árunum 2012 til dagsins í dag. Þá hafa fyrirtækin hlotið styrki sem nema um 600 milljónum króna á þessu...
by Pálmi Skjaldarson | apr 30, 2018 | Fréttir
Þann 4.maí n.k. mun Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands heimsækja útibú Marel í Seattle og kynna sér starfsemina.Þór Sigfússon stofnandi og stjórnarformaður Íslenska sjávarklasans mun halda erindi við heimsóknina og ræða árangur Íslendinga og Sjávarklasans á...
by Pálmi Skjaldarson | mar 28, 2018 | Fréttir
Enn eitt árið er vöxtur sumra tæknifyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi á Íslandi hreint ævintýralegur.Yfir heildina er vöxtur greinarinnar svipaður og árin á undan eða um 10-12%.Í þessari sjöttu árlegu samantekt Sjávarklasans á umfangi tæknifyrirtækja í klasanum...
by Pálmi Skjaldarson | jan 16, 2018 | Fréttir
Samkvæmt athugun Íslenska sjávarklasans á samstarfi fyrirtækja í Húsi Sjávarklasans kemur í ljós að um 70% fyrirtækjanna í húsinu höfðu átt samstarf við annað fyrirtæki í húsinu á sl. tveim árum. Þetta hlutfall er töluvert hærra en fram kemur í niðurstöðum athugana á...
by Pálmi Skjaldarson | nóv 23, 2017 | Fréttir
Svifaldan verðlaun fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar voru veitt í sjöunda skipti nú á dögunum. Markmið Sviföldunar er að efla umræður og hvetja til nýrrar hugsunar með framsæknum og frumlegum hugmyndum.Fisheries Technologies ehf báru sigur úr býtum í...