by Berta Daníelsdóttir | apr 12, 2019 | Fréttir
Sjávarklasanum var nýlega boðið að kynna starfsemi sína á ráðstefnunni Smart coastal areas: Resourcefulness and innovation in FLAG communities, sem haldin var í bænum Bantry á Írlandi. Eins og nafn ráðstefnunnar gefur til kynna var þar lögð megináhersla á að ræða...
by Berta Daníelsdóttir | apr 11, 2019 | Fréttir
Yfir 100 manns frá 15 þjóðlöndum komu saman á þriðju ráðstefnunni “Fish Waste for Profit” sem Mercator Media heldur en ráðstefnunni var hrundið af stað í nánu samstarfi við Sjávarklasann.Ræðumenn voru m.a. Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis, Hörður Kristinsson...
by Berta Daníelsdóttir | jan 31, 2019 | Fréttir
Humar er verðmætasta sjávarafurðin í Kanada og velta humariðnaðarins þar er 1,4milljarðar dala. Sjávarklasanum var boðið að halda aðalræðuna á ráðstefnunni “Ocean to Plate” og fjallaði Þór Sigfússon um árangur sjávarútvegsins á Íslandi og starf...
by Berta Daníelsdóttir | okt 18, 2018 | Fréttir
Sjávarklasinn tekur þessa dagana þátt í ráðstefnunni Greenship Forum í Kóreu. Mikill áhugi er fyrir grænum lausnum í skipaflutningum og ljóst að nú eru að koma fram tæknilausnir sem geta dregið verulega úr mengun í skipasamgöngum. Þessar framfarir eru drifnar áfram...
by Bjarki Vigfússon | sep 8, 2015 | Fréttir
Hvernig byggjum við upp samgönguinnviði framtíðar? Hvert verður samspil borga, hafna, flugvalla og atvinnulífs í framtíðinni? Er flutningakerfið tilbúið í útflutningsiðnað framtíðarinnar? Þessum og fleiri spurningum verður leitast við að svara á...