Humar er verðmætasta sjávarafurðin í Kanada og velta humariðnaðarins þar er 1,4milljarðar dala. Sjávarklasanum var boðið að halda aðalræðuna á ráðstefnunni “Ocean to Plate” og fjallaði Þór Sigfússon um árangur sjávarútvegsins á Íslandi og starf klasans.

ocean to plate edit