by Berta Daníelsdóttir | sep 19, 2018 | Fréttir
Berta Daníelsdóttir framkvæmdastjóri Sjávarklasans ræddi framtíðina hjá Sjávarklasanum í nýlegu viðtali við Sjávarafl.Nýverið hlaut Íslenski sjávarklasinn viðurkenningu fyrir að bjóða upp á besta „coworking space“ á Íslandi en Nordic Startup Awards afhentu klasanum...
by eyrun | apr 26, 2016 | Fréttir
Það gleður okkur að segja frá því að Hús sjávarklasans hlaut í dag viðurkenninguna Besta skrifstofuhúsnæðið á Íslandi af Nordic Startup Awards. The Nordic Startup Awards er viðburður í Norðurlöndunum sem gerir frumkvöðlum og velunnurum þeirra hátt undir höfði og...
by hmg | apr 20, 2015 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn er stoltur af því að hljóta tilnefningu fyrir besta aðsetur fyrir nýsköpunarfyrirtæki í alþjóðlegu samkeppninni Nordic Startup Awards, annað árið í röð. Herberia, sem hefur aðsetur í Húsi sjávarklasans er jafnframt eitt þeirra 5 íslensku...