The New Fish Wave

The New Fish Wave

Í bókinni „The New Fish Wave – How to ignite the seafood industry“ lýsir Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans hvernig Íslendingar hafa byggt upp fjölbreytta atvinnustarfsemi í kringum Íslenskan sjávarútveg og tekist að búa til fjölmörg haftengd nýsköpunarfyrirtæki...
Fighting the ‘good enough’ syndrome

Fighting the ‘good enough’ syndrome

Nýleg umfjöllun frá Kanada um Íslenska sjávarklasann þar sem sérstaklega er skoðað hvernig Hús Sjávarklasans hefur orðið að suðupotti nýjunga og hvað aðrar þjóðir geti lært af þeirri áherslu Íslendinga að nýta allar afurðir fisksins.Umfjöllunina er hægt að lesa í...
Magasin du Nord hefur sölu á vörum Feel Iceland

Magasin du Nord hefur sölu á vörum Feel Iceland

Magasin du Nord hóf sölu á íslensku vörunum frá Feel Iceland í síðustu viku eins og kemur fram í fréttatilkynningu. Feel Iceland býður upp á fæðubótarefni og húðvörur sem vinna saman bæði innan frá og utan að bættu útliti og líðan, en vörurnar eru unnar úr aukaafurðum...