by Bjarki Vigfússon | ágú 6, 2015 | Fréttir
Mikilvægi og gildi góðrar hönnunar, arkitektúrs og staðarprýðis verður samfélagi okkar sífellt skýrari. Hönnun var ein þeirra atvinnugreina sem reis með mjög áberandi hætti upp úr óreiðu eftirhrunsáranna og hefur sett sterkan svip á hvers konar nýsköpun sem nú stendur...
by Bjarki Vigfússon | maí 28, 2015 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og Startup Iceland hafa gert með sér samkomulag um samstarf við þjálfun frumkvöðla í frumkvöðlasetrum Húss sjávarklasans. Í Húsi sjávarklasans eru tvö frumkvöðlasetur þar sem aðstöðu hafa meðal annars sprotafyrirtækin Herberia, Ankra, Arctic...
by Bjarki Vigfússon | des 9, 2014 | Fréttir
Lyfjaþróunarfyrirtækið Herberia, sem hefur aðstöðu í Frumkvöðlasetri Húss sjávarklasans, lauk nýlega við frumfjármögnun en fyrirtækið var stofnað á vordögum 2013. Herberia samdi við Einvala fjárfestingarfélag um fjármögnun en forsvarsmenn þess hafa fylgt...
by Eva Rún | sep 26, 2014 | Fréttir
Fjölmenni var á fyrsta fjárfestadegi Íslenska sjávarklasans sem haldinn var í Húsi sjávarklasans þann 25. september sl. Innan sjávarklasans á Íslandi eru fjölmörg fyrirtæki sem eru að þróa áhugaverðar nýjungar, allt frá stýranlegum toghlerum til nýrra lyfja og...