by Berta Daníelsdóttir | ágú 20, 2019 | Fréttir
Rajni Sekhri Sibal ráðuneytisstjóri nýstofnaðs sjávarútvegsráðuneytis Indlands ásamt föruneyti heimsótti Sjávarklasann í dag.Ráðuneytisstjórinn kynnti sér starfsemi Sjávarklasans, hitti frumkvöðla og fyrirtæki.Indverjar horfa mikið til íslenskra stjórnvalda og...
by Berta Daníelsdóttir | júl 16, 2019 | Fréttir
Starfsemin það sem af er árinu hefur iðað af lífi og fjöri. Við héldum áfram að ýta nýjum hugmyndum úr vör, veittum viðurkenningar fyrir samstarf og opnuðum sýn inn á fiskmarkaðinn á Granda. Veturinn framundan er orðinn þéttur af dagskrá og þar ber hæst árlega...
by Berta Daníelsdóttir | jún 27, 2019 | Fréttir
Matís og Íslenski sjávarklasinn undirrituðu í morgun samstarfssamning sem hefur að markmiði að efla efla tengslanet og samstarf starfsmanna Matís og frumkvöðla sem eru með aðstöðu hjá Sjávarklasanum. Starfsmönnum Matís og starfsfólki fyrirtækja í Húsi sjávarklasans...
by Berta Daníelsdóttir | feb 25, 2019 | Fréttir
Hr. Jin Zhijian sendiherra Kína á Íslandi heimsótti Hús sjávarklasans nýverið. Mikill áhugi er á samstarfi íslenskra og kínverskra fyrirtækja í sjávarútvegi. Á næstu mánuðum er ætlunin að efna til funda á milli fulltrúa sendiráðsins og einstakra hópa frumkvöðla í...
by Berta Daníelsdóttir | jan 17, 2019 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn veitir á hverju ári sérstakar viðurkenningar til fólks eða fyrirtækja sem eflt hefur fyrir samstarf innan klasans. Að þessu sinni eru fjórar viðurkenningar veittar. Þeir sem hljóta viðurkenningarnar eiga það sameiginlegt að hafa stuðlað að...