Íslenski sjávarklasinn í viðræður við borgina um Hlemm

Íslenski sjávarklasinn í viðræður við borgina um Hlemm

Líkt og greint var frá í fréttum um helgina mun Íslenski sjávarklasinn hefja viðræður við Reykjavíkurborg um að taka við húsnæðinu við Hlemm með það fyrir augum að starfrækja þar mathöll (e. food hall). Íslenski sjávarklasinn sótti um að taka við húsnæðinu eftir...
Hönnun og nýsköpun í sjávarklasanum

Hönnun og nýsköpun í sjávarklasanum

Mikilvægi og gildi góðrar hönnunar, arkitektúrs og staðarprýðis verður samfélagi okkar sífellt skýrari. Hönnun var ein þeirra atvinnugreina sem reis með mjög áberandi hætti upp úr óreiðu eftirhrunsáranna og hefur sett sterkan svip á hvers konar nýsköpun sem nú stendur...
Nýtt samstarf um eflingu Gömlu hafnarinnar

Nýtt samstarf um eflingu Gömlu hafnarinnar

Á miðvikudaginn var haldinn stofnfundur nýrrar deildar innan Miðborgarinnar – deild Gömlu hafnarinnar og Grandans. Miðborgin okkar er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni og hlutverk hans er að stuðla að aukinni kynningu og markaðassetningu...