Jólamarkaður í Húsi sjávarklasans

Jólamarkaður í Húsi sjávarklasans

Föstudaginn 4. desember nk. kl. 12-18 verður sannkölluð jólastemning í Húsi sjávarklasans og haldinn verður jólamarkaður með ýmsum nýjum og spennandi vörum úr sjávarútvegi þar sem hægt verður að versla beint við framleiðendur og hönnuði. Á markaðnum verða t.d....
Fjölmenni á Degi þorsksins

Fjölmenni á Degi þorsksins

Þann 24. september síðastliðinn efndi Íslenski sjávarklasinn til Dags þorsksins í fyrsta sinn. Dagurinn var afskaplega vel heppnaður og mættu hátt í 900 manns í Hús sjávarklasans við Grandagarð í Reykjavík. Meðal gesta voru 350 nemendur í efstu bekkjum grunnskóla úr...
Hönnun og nýsköpun í sjávarklasanum

Hönnun og nýsköpun í sjávarklasanum

Mikilvægi og gildi góðrar hönnunar, arkitektúrs og staðarprýðis verður samfélagi okkar sífellt skýrari. Hönnun var ein þeirra atvinnugreina sem reis með mjög áberandi hætti upp úr óreiðu eftirhrunsáranna og hefur sett sterkan svip á hvers konar nýsköpun sem nú stendur...
Þjóðhátíð í Húsi sjávarklasans

Þjóðhátíð í Húsi sjávarklasans

Íslenski sjávarklasinn og veitingastaðurinn Bergsson RE standa fyrir þjóðhátíðarstemningu í Húsi sjávarklasans fram yfir verslunarmannahelgi en þar hefur nú verið reist ósvikið þjóðhátíðartjald. Til stendur að boðið verði upp á vestmannaeyskar kræsingar í tjaldinu á...
Nýtt samstarf um eflingu Gömlu hafnarinnar

Nýtt samstarf um eflingu Gömlu hafnarinnar

Á miðvikudaginn var haldinn stofnfundur nýrrar deildar innan Miðborgarinnar – deild Gömlu hafnarinnar og Grandans. Miðborgin okkar er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni og hlutverk hans er að stuðla að aukinni kynningu og markaðassetningu...