by Bjarki Vigfússon | maí 28, 2015 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og Startup Iceland hafa gert með sér samkomulag um samstarf við þjálfun frumkvöðla í frumkvöðlasetrum Húss sjávarklasans. Í Húsi sjávarklasans eru tvö frumkvöðlasetur þar sem aðstöðu hafa meðal annars sprotafyrirtækin Herberia, Ankra, Arctic...
by Bjarki Vigfússon | maí 15, 2015 | Fréttir
Nýjar vörur og hönnun streyma núna út hjá fyrirtækjum í Húsi sjávarklasans. Ankra kynnti á dögunum nýtt serum sem inniheldur meðal annars kollagen úr þorskroði og ensím frá Zymetech sem einangruð eru og unnin úr maga þorsksins. True Westfjords Trading kynnti Dropa,...
by Bjarki Vigfússon | jan 22, 2015 | Fréttir
Fjöldi nýsköpunarfyrirtækja sem sinna fullvinnslu afurða og markaðssetningu þeirra er nú með aðstöðu í Húsi sjávarklasans. Fyrirtækin þróa og selja sjávarsalt, kollagen, sem er fæðubótarefni unnið úr þorskroði, niðusoðna þorsklifur, þau sinna veiðum og vöruþróun á...
by Eva Rún | des 8, 2014 | Fréttir
Heilsuvörufyrirtækið Ankra kynnti nýja vöru í vörulínuna sína „FEEL ICELAND“ með pompi og prakt í Húsi Sjávarklasans á dögunum. Varan heitir „BE KIND- age REWIND“ og er náttúrulegur andlitsvökvi með mikilli virkni.Varan inniheldur kollagen og ensím sem vinna að...