Munum við eignast fleiri Marel?

Munum við eignast fleiri Marel?

Munum við eignast fleiri Marel? Samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja í bláa hagkerfinu Mörg þeirra fyrirtækja, sem sprottið hafa upp í tengslum við sjávarútveginn, hafa náð umtalsverðri markaðshlutdeild á stærri markaðssvæðum og engin tæknigrein hérlendis hefur...
Hringrásarhagkerfið og sjávarútvegurinn

Hringrásarhagkerfið og sjávarútvegurinn

— Höfundar Þór Sigfússon, Alexandra Leeper, Clara Jégousse   Þessi samantekt Sjávarklasans fjallar um mismunandi „úrgangs“strauma innan sjávarútvegs og þau tækifæri sem eru til að gera betur í þeim efnum.  Heildstæðar greiningar á úrgangi í sjávarútvegi á...
Fullnýtt ár: Ársuppjör Íslenska sjávarklasans 2023

Fullnýtt ár: Ársuppjör Íslenska sjávarklasans 2023

Fullnýtt ár Ársuppgjör Íslenska sjávarklasans Á meðan við setjum okkur í stellingar fyrir 2024 er ekki úr vegi að líta um öxl og taka saman hvað síðasta ár bar með sér og hvernig við sjáum fyrir okkur að halda áfram að vaxa á nýju ári. Árið 2023 var ár 100% fisksins....
Hvar verða höfuðstöðvar blárrarnýsköpunar?

Hvar verða höfuðstöðvar blárrarnýsköpunar?

Á skömmum tíma hafa mörg af mest hraðvaxandi fyrirtækjum hérlendis verið seld erlendum fjárfestum. Við fögnum þessum aukna áhuga erlendra fjárfesta á íslenskri nýsköpun og auðlindum henni tengdri. En þessi þróun kallar þó á að við metum hvaða áhrif hún getur haft á...