Codland

Codland

Codland er fyrirtæki sem varð til á vettvangi Íslenska sjávarklasans. Codland er fullvinnslufyrirtæki sem hefur það að markmiði að fullnýta allt aukahráefni sem fellur til við hefðbundna fiskvinnslu þorsks til verðmætrar framleiðslu.
Margildi

Margildi

Margildi sérhæfir sig í heildarlausnum við framleiðslu lýsis, omega-3 fitusýra og próteina úr uppsjávarfiski. Fyrirtækið hefur verið þróað í Húsi Sjávarklasans og á samstarf við ýmsa samstarfsaðila klasans.
Samvinna líftæknifyrirtækja

Samvinna líftæknifyrirtækja

Íslenski sjávarklasinn hefur leitt saman líftæknifyrirtæki og greitt götu þeirra á Bandaríkjamarkaði og í leit að fjárfestum. Í október 2014 fór hópurinn til Boston á vegum Íslenska sjávarklasans og hitti þar fjárfesta, fyrirtæki, ráðgjafa og...
Ocean Excellence

Ocean Excellence

Ocean Excellence er fyrirtæki sem varð til á vettvangi Íslenska sjávarklasans árið 2012 gegnum samstarf Íslenska sjávarklasans, Mannvits, Sameyjar og Haustaks. Ocean Excellence selur ráðgjöf og tæknilausnir til fullvinnslu sjávarafurða erlendis.
New England Ocean Cluster

New England Ocean Cluster

Undirbúningur að stofnun systurklasa Íslenska sjávarklasans í Bandaríkjunum, New England Ocean Cluster, stendur yfir. Klasinn verður staðsettur í Portland, Maine.