by Bjarki Vigfússon | nóv 28, 2014
Stefnt er að því að breyta hluta af neðri hæð Húss sjávarklasans í veitingastað og verslun með fisk og aðra sælkeravöru.
by Eva Rún | nóv 21, 2014
North Atlantic Ocean Cluster Alliance (NAOCA) er samstarfsverkefni sjávarklasa í sjö löndum á Norður-Atlantshafi. Til verkefnisins var stofnað að frumkvæði Íslenska sjávarklasans.
by Eva Rún | nóv 21, 2014
Tíu tæknifyrirtæki innan Íslenska sjávarklasans hafa hafið þróun á íslenskri leið í hönnun fiskskipa. Hingað til hefur skort á að tæknifyrirtæki hérlendis geti boðið útgerðum heildarlausnir við hönnun og frágang fiskiskipa en nú stendur til að breyta...
by Eva Rún | nóv 21, 2014
Íslenski sjávarklasinn hefur staðið fyrir kynningum á íslenskum sjávarútvegi og tengdum atvinnugreinum fyrir nemendur 10. bekkjar grunnskóla. Yfir 2.500 nemendur á höfuðborgarsvæðinu hafa fengið kynningu frá okkur.