Bakkaskemman – Seafood Hall by Bjarki Vigfússon | nóv 28, 2014 Stefnt er að því að breyta hluta af neðri hæð Húss sjávarklasans í veitingastað og verslun með fisk og aðra sælkeravöru.