by Eva Rún | nóv 21, 2014
Ankra er fyrirtæki stofnað árið 2013 með aðsetur í Húsi sjávarklasans. Hugmyndin að fyrirtækinu er komin frá Íslenska sjávarklasanum. Ankra þróar og selur fæðubótarefni og snyrtivörur sem meðal annars eru framleiddar úr fiskiroði.
by Eva Rún | nóv 21, 2014
Green Marine Technology er sameiginlegt markaðsverkefni tíu íslenskra tæknifyrirtækja sem bjóða umhverfisvænar og orkusparandi tæknilausnir fyrir sjávarútveg.
by Eva Rún | okt 21, 2014
Íslenski sjávarklasinn hefur um árabil unnið að rannsóknum á hráefnanýtingu í fiskveiðum og fiskvinnslu á Norður-Atlantshafi. Markmið rannsóknanna er að stuðla að bættri nýtingu hráefnis og aukinni verðmætasköpun í sjávarútvegi.