Ocean Excellence er fyrirtæki sem varð til á vettvangi Íslenska sjávarklasans árið 2012 gegnum samstarf Íslenska sjávarklasans, Mannvits, Sameyjar og Haustaks. Ocean Excellence selur ráðgjöf og tæknilausnir til fullvinnslu sjávarafurða erlendis.
Ocean Excellence er fyrirtæki sem varð til á vettvangi Íslenska sjávarklasans árið 2012 gegnum samstarf Íslenska sjávarklasans, Mannvits, Sameyjar og Haustaks. Ocean Excellence selur ráðgjöf og tæknilausnir til fullvinnslu sjávarafurða erlendis.