Codland er fyrirtæki sem varð til á vettvangi Íslenska sjávarklasans. Codland er fullvinnslufyrirtæki sem hefur það að markmiði að fullnýta allt aukahráefni sem fellur til við hefðbundna fiskvinnslu þorsks til verðmætrar framleiðslu.
Codland er fyrirtæki sem varð til á vettvangi Íslenska sjávarklasans. Codland er fullvinnslufyrirtæki sem hefur það að markmiði að fullnýta allt aukahráefni sem fellur til við hefðbundna fiskvinnslu þorsks til verðmætrar framleiðslu.