FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Faxaflóahafnir verða aðalbakhjarl frumkvöðlaseturs í Húsi sjávarklasans
Eitt viðamesta verkefni Sjávarklasans þau rösk tíu ár frá því að Hús sjávarklasans var opnað hefur verið að hlúa að frumkvöðlafyrirtækjum með ýmsum hætti. Veigamesti þátturinn hefur verið að skapa samfélag fyrir þessa sprota þar sem þau eiga kost á að hitta aðra...
Íslenski Sjávarklasinn á Hringborði Norðurslóða
Sjávarklasinn tók virkan þátt í Hringborði Norðurslóða og var m.a. í pallborði á þremur fundum í Hörpu um m.a. Menntun, Samstarf Alaska og Íslands og Matvælanýsköpun. Þá komu systurklasar okkar í heimsókn og haldinn var tengslafundur með þeim og öðrum klösum sem sóttu...
Íslenski Sjávarklasinn og verkefnið GreenOffshoreTech
Heilu ári eftir upphafsfund verkefnisins GreenOffshoreTech sem haldinn var á netinu, hittust fulltrúar þess í Brussel. GreenOffshoreTech er klasamiðað verkefni með það að markmiði að styðja við nýsköpun hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum (SME’s) og stuðla að þróun...
Íslenski Sjávarklasinn tekur þátt í evrópska verkefninu BlueBioClusters
Íslenski Sjávarklasinn tekur þátt í þriggja ára verkefni á vegum SUBMARINER sem nefnist BlueBioClusters. Tilgangur þess er að styðja evrópsk strandsvæði í umskiptum þeirra yfir í sjálfbært blátt lífhagkerfi. Var verkefninu formlega ýtt úr vör með fundi fulltrúa...
50 þúsund tonn af verðmætum
Við Vötnin miklu í Bandaríkjunum hefur verið gerð mynd um mögulega nýtingu fisks í vötnunum að fyrirmynd okkar. Við erum stolt af því að hjálpa til við að vonandi umbreyta um 50 þúsund tonnum af aukaafurðum, sem oft enda á haugunum, í verðmætar afurðir og ný störf við...
Sjávarklasinn vinnur að bættri nýtingu sjávarafurða í Bandaríkjunum
Samtök fylkisstjóra þeirra bandarísku og kanadísku fylkja sem eiga land að Vötnunum miklu (Great Lakes) hafa ákveðið að efna til átaks um betri nýtingu hvítfisks sem veiddur er í Vötnunum miklu sem er eitt stærsta vatnasvæði heims. Verkefnið er unnið í samstarfi við...